Greinasafn fyrir flokkinn: Veikindi

Þolinmæði er mantra júlímánaðar

Nú eru liðnar 3 1/2 vika síðan ég meiddi mig í hnéi. Í raun er batinn alveg eftir áætlun…hnéið er örlítið betra dag frá degi. Ég var farin að geta gengið rösklega án nokkurs sársauka eftir tvær vikur og byrjaði … Halda áfram að lesa

Birt í Hreyfing, Veikindi | Færðu inn athugasemd

Fyrsta skokk eftir flensu

Júlí átti að vera mánuðurinn sem ég hefði nægan tíma til að einbeita mér að hlaupunum. Komin í sumarfrí, og sá mánuður sem veðrið er oftast gott. Það var ekki á áætlun að liggja í flensu í tæpa viku! En … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Veikindi | Færðu inn athugasemd

Icelandair hlaupið og hálsbólga

Síðasta fimmtudag tók ég þátt í Icelandair hlaupinu, sem er 7 kílómetrar. Við vorum fjögur í Flandra sem tókum þátt, en alls voru 351 sem luku hlaupinu. Þetta er árlegt hlaup, var haldið núna í 19. sinn, og hlaupaleiðin er … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Veikindi | 2 athugasemdir