Greinasafn fyrir flokkinn: Sjálfsrækt

Mót hækkandi sól

Þessar hugleiðingar eru fyrst og fremst pepp fyrir sjálfa mig. Hef verið í smá ströggli undanfarið. Ekki alveg viss hvað það er…. einhver blanda af streitu vegna óvissu um það sem er framundan og svo hugsanlega hormónasveiflur. Aldurinn kannski að … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni, Sjálfsrækt | Færðu inn athugasemd

Markmið fyrir árið 2015

Markmiðin mín fyrir árið 2015 eru frekar einföld: Klára doktorsritgerðina Hlaupa maraþon Iðka þakklæti Útfærslan á því hvernig ég fer að því að ná þessum markmiðum verður sennilega aðeins flóknari og hér kemur smá útlistun á því hvaða skref ég … Halda áfram að lesa

Birt í Doktorsrannsókn, Hlaup, Hreyfing, Markmið, Sjálfsrækt | Færðu inn athugasemd