Greinasafn fyrir flokkinn: Hlaup

Endurmat

„Þú þarft að mæta þér þar sem þú ert“. Þetta er ráð sem ég hef gefið mörgum sem eru að koma sér af stað í hreyfingu og betra matarræði og finnst árangurinn lítill miðað við hvar viðkomandi var staddur „einu … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Laugavegurinn: „Þetta gat ég“

Fyrir fjórum vikum tók ég þátt í Laugavegshlaupinu, 55 km fjallahlaupi frá Landmannalaugum í Þórsmörk (reyndar bara 53 km skv. Garmin – en nógu langt samt ;-)). Ég kláraði hlaupið á rétt rúmum níu klukkutímum (9:01,05) og kom í mark … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Mót hækkandi sól

Þessar hugleiðingar eru fyrst og fremst pepp fyrir sjálfa mig. Hef verið í smá ströggli undanfarið. Ekki alveg viss hvað það er…. einhver blanda af streitu vegna óvissu um það sem er framundan og svo hugsanlega hormónasveiflur. Aldurinn kannski að … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni, Sjálfsrækt | Færðu inn athugasemd

Markmið 2016

Árið 2016 verður ár utanvegahlaupanna. Stefni að því að taka þátt í Jökulsárhlaupinu þann 6. ágúst og fara lengstu vegalengdina (Dettifoss – Ásbyrgi, 32,7 km). Svo þarf það aðeins að ráðast af öðru sem er á dagskrá hvaða önnur hlaup … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið | Ein athugasemd

Hlaupaárið 2015 – Uppgjör

Það er ekki hægt að segja annað en að árið 2015 hafi verið farsælt hlaupaár. Ég náði langþráðu markmiðið, sem var að klára fyrsta maraþonið, og átti óteljandi góðar stundir tengdar hlaupunum, bæði ein og með góðum félögum. Samtals hljóp … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Fyrsta maraþonið

Frásögn af aðdraganda, undirbúningi og upplifun: Forsagan Ég man ekki alveg hvenær ég fékk fyrst þá flugu í höfuðið að mig langaði til að hlaupa maraþon einhverntíman á lífsleiðinni en hugmyndin fór að skjóta dýpri rótum fyrir um fimm árum … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Tvö ný PéBé í 10 km

Fyrsta maraþonið nálgast óðfluga og hefur verið nóg að gera við að æfa fyrir það. Á síðustu tveimur vikum tók ég þátt í tveimur 10 km hlaupum og bætti tímann minn í bæði skiptin. Fyrra hlaupið var Adidas Boost hlaupið … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Færðu inn athugasemd

4 skóga hlaupið

Þann 25. júlí hljóp ég 17,6 km í 4 skóga hlaupinu í Fnjóskadal. Lauk hlaupinu á rétt rúmum tveimur tímum eða 2.00,33. Þetta var virkilega skemmtilegt hlaup í fallegu umhverfi. Ég hef tvisvar sinnum tekið þátt í skemmtiskokki (4,3 km) … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Löngu hlaupin

Ég er að æfa fyrir fyrsta maraþonið mitt. Á síðustu tveimur árum hef ég fimm sinnum tekið þátt í hálfmaraþon hlaupum. Stærsti munurinn á að æfa fyrir maraþon í staðinn fyrir hálfmaraþon eru löngu hlaupin, sem verða ennþá lengri en … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd

Uppgjör fyrir júní

Júní var mánuður þar sem ég vann markvisst að stóru markmiðunum. Sat við skriftir allar mánuðinn og var tilbúin með drög að doktorsritgerðinni í byrjun júlí. Og æfingar fyrir maraþonið í ágúst byrjuðu fyrir alvöru með helgarhlaupum sem fóru alveg … Halda áfram að lesa

Birt í Doktorsrannsókn, Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd