Greinasafn fyrir flokkinn: Fjölskylda

Hlaupið í minningu góðrar konu

Næsta laugardag ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég mun hlaupa í minningu góðrar konu sem hefur verið stór hluti af tilverunni en hefur nú kvatt þennan heim. Stefanía föðursystir mín, eða Fanna frænka eins og hún hét … Halda áfram að lesa

Birt í Fjölskylda, Hlaup | Færðu inn athugasemd