Greinasafn fyrir flokkinn: Fjallgöngur

Flatnavegur – Fyrsta heila fjallvegahlaupið mitt

Síðasta laugardag gerði ég tilraun tvö til að hlaupa og klára svokallað fjallvegahlaup. Fyrsta tilraun var fyrir ári síðan þegar ég var í hópi sem gerði atlögu að Leggjabrjóti en varð að snúa við vegna veðurs. Hægt er að lesa … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd

Tindahlaup í Mósó og uppgjör fyrir ágúst

Tók þátt í svakalega skemmtilegu utanvegahlaupi í Mosfellsbæ í gær, svokölluðu Tindahlaupi. Hægt var að velja um að fara á sjö tinda, fimm tinda, þrjá tinda eða einn tind. Þetta var í fyrsta sinn sem stysta vegalengdin var í boði … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup, Hreyfing, Keppni | 2 athugasemdir

Lónsöræfi

Ég er nýkomin heim úr 3ja daga göngu um Lónsöræfi.Krefjandi ganga í frekar leiðinlegu veðri (vindur og heldur kalt, en að mestu þurrt). En náttúran var dásamlega falleg og félagsskapurinn góður, þannig að ég er alsæl með ferðina. Ég hef … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög, Fjallgöngur, Hreyfing | Færðu inn athugasemd

Fjallaskokk yfir Bíldsárskarð

Bíldsárskarð er er gönguleið sem á sér sögu í föðurfjölskyldunni minni. Þarna hafa margir gengið, og sjálf fór ég fyrst yfir skarðið sex ára gömul. Árið 2009 stóðu þær frænkur mínar Sigga og Drífa fyrir minningargöngu um pabba sinn, Jón … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup | Færðu inn athugasemd

Uppgjör fyrir maí…

Í maí skokkaði ég samtals 96,3 km samkvæmt því sem ég hef skráð hjá mér í þartilgerðu excelskjali (og ekki lýgur excel!). Þannig að ég er aftur komin á ágætt skrið eftir fremur „slappan“ apríl, þar sem kílómetrarnir voru ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd