Greinasafn fyrir flokkinn: Ferðalög

Hálfmaraþon #4: München

Loksins, loksins kem ég því í verk að skrifa pistil um hálfmaraþonið í München, sem fram fór þann 12. október síðastliðinn. Fyrsta hlaupið sem ég tek þátt í erlendis. Við ákváðum nokkur í Flandra að stefna á þetta hlaup strax … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög, Hlaup, Hreyfing, Keppni, Markmið | Færðu inn athugasemd

Lónsöræfi

Ég er nýkomin heim úr 3ja daga göngu um Lónsöræfi.Krefjandi ganga í frekar leiðinlegu veðri (vindur og heldur kalt, en að mestu þurrt). En náttúran var dásamlega falleg og félagsskapurinn góður, þannig að ég er alsæl með ferðina. Ég hef … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög, Fjallgöngur, Hreyfing | Færðu inn athugasemd

Morgunskokk í Seattle

Ég var búin að lofa myndabloggi frá morgunskokkinu í Seattle. Fór tvisvar sinnum út að skokka þar, þegar ég gisti hjá Julie vinkonu, og fór alveg æðisleg leið, ca 5 km. Leiðin var reyndar svolítið erfið, því það þurfti að … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög, Hlaup | Ein athugasemd