Greinasafn eftir: Auður H Ingólfsdóttir

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland

Endurmat

„Þú þarft að mæta þér þar sem þú ert“. Þetta er ráð sem ég hef gefið mörgum sem eru að koma sér af stað í hreyfingu og betra matarræði og finnst árangurinn lítill miðað við hvar viðkomandi var staddur „einu … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hlaupaárið 2017 og markmið fyrir 2018

Jæja, kominn tími til að gera hlaupaárið upp og kasta markmiðum fyrir árið 2018 út í alheiminn.Fyrst smá tölfræði: Árið 2017 hljóp ég samtals 1848 kílómetra. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd fjölgaði kílómetrunum eftir því sem leið á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Hvað næst?

Ég er manneskja sem þarf á markmiðum að halda. Markmiðum sem tengjast viðfangsefnum sem ég hef ástríðu fyrir og eru þess eðlis að þau toga mig út úr þægindarammanum. Mér finnst gott að hafa stór markmið, búta þau svo niður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Laugavegurinn: „Þetta gat ég“

Fyrir fjórum vikum tók ég þátt í Laugavegshlaupinu, 55 km fjallahlaupi frá Landmannalaugum í Þórsmörk (reyndar bara 53 km skv. Garmin – en nógu langt samt ;-)). Ég kláraði hlaupið á rétt rúmum níu klukkutímum (9:01,05) og kom í mark … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Næsta markmið: Laugavegurinn

Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég í dagbókina mína (þessa sem enginn fær að lesa) að ég ætti mér þann draum að hlaupa Laugaveginn einhverntíman í framtíðinni. Ekki þennan í miðbæ Reykjavíkur heldur hinn, sem liggur frá Landmannalaugum í Þórsmörk. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Utanvegahlaup og 10 daga hreinsun

Það er kannski ekki það skynsamlegasta í heimi að taka þátt í krefjandi utanvegahlaupi þegar maður er í miðju kafi í 10 daga hreinsun. En það gerði ég nú samt í dag og skemmti mér vel. Ég sló samt engin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Mót hækkandi sól

Þessar hugleiðingar eru fyrst og fremst pepp fyrir sjálfa mig. Hef verið í smá ströggli undanfarið. Ekki alveg viss hvað það er…. einhver blanda af streitu vegna óvissu um það sem er framundan og svo hugsanlega hormónasveiflur. Aldurinn kannski að … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni, Sjálfsrækt | Færðu inn athugasemd

Markmið 2016

Árið 2016 verður ár utanvegahlaupanna. Stefni að því að taka þátt í Jökulsárhlaupinu þann 6. ágúst og fara lengstu vegalengdina (Dettifoss – Ásbyrgi, 32,7 km). Svo þarf það aðeins að ráðast af öðru sem er á dagskrá hvaða önnur hlaup … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið | Ein athugasemd

Hlaupaárið 2015 – Uppgjör

Það er ekki hægt að segja annað en að árið 2015 hafi verið farsælt hlaupaár. Ég náði langþráðu markmiðið, sem var að klára fyrsta maraþonið, og átti óteljandi góðar stundir tengdar hlaupunum, bæði ein og með góðum félögum. Samtals hljóp … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Maraþon – hvað svo?

Eitt af því sem fylgir að ná markmiðum sem hefur verið stefnt að lengi er að gleðinni fylgir ákveðin tómleikatilfinning. Það kom því ekki á óvart að þegar ég vaknaði daginn eftir maraþonið upplifði ég ákveðina depurð. Sú tilfinning stóð … Halda áfram að lesa

Birt í Hreyfing | Færðu inn athugasemd