Mánaðarsafn: janúar 2018

Hlaupaárið 2017 og markmið fyrir 2018

Jæja, kominn tími til að gera hlaupaárið upp og kasta markmiðum fyrir árið 2018 út í alheiminn.Fyrst smá tölfræði: Árið 2017 hljóp ég samtals 1848 kílómetra. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd fjölgaði kílómetrunum eftir því sem leið á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd