Mánaðarsafn: ágúst 2017

Laugavegurinn: „Þetta gat ég“

Fyrir fjórum vikum tók ég þátt í Laugavegshlaupinu, 55 km fjallahlaupi frá Landmannalaugum í Þórsmörk (reyndar bara 53 km skv. Garmin – en nógu langt samt ;-)). Ég kláraði hlaupið á rétt rúmum níu klukkutímum (9:01,05) og kom í mark … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd