Mánaðarsafn: mars 2017

Næsta markmið: Laugavegurinn

Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég í dagbókina mína (þessa sem enginn fær að lesa) að ég ætti mér þann draum að hlaupa Laugaveginn einhverntíman í framtíðinni. Ekki þennan í miðbæ Reykjavíkur heldur hinn, sem liggur frá Landmannalaugum í Þórsmörk. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd