Mánaðarsafn: ágúst 2015

Fyrsta maraþonið

Frásögn af aðdraganda, undirbúningi og upplifun: Forsagan Ég man ekki alveg hvenær ég fékk fyrst þá flugu í höfuðið að mig langaði til að hlaupa maraþon einhverntíman á lífsleiðinni en hugmyndin fór að skjóta dýpri rótum fyrir um fimm árum … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Tvö ný PéBé í 10 km

Fyrsta maraþonið nálgast óðfluga og hefur verið nóg að gera við að æfa fyrir það. Á síðustu tveimur vikum tók ég þátt í tveimur 10 km hlaupum og bætti tímann minn í bæði skiptin. Fyrra hlaupið var Adidas Boost hlaupið … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Færðu inn athugasemd