Uppgjör fyrir maí

Maí var góður hlaupamánuður. Ég hljóp samtals 193 km sem er það lengsta sem ég hef farið á einum mánuði. Tók þátt í einu 7 km hlaupi og fór í eitt mjög skemmtilegt fjallahlaup (skemmtihlaup, ekki tímatökuhlaup) en annað var hefðbundin æfingahlaup. Næsta mánuð eykst svo álagið enn meira en þá á ég að hlaupa 230 km samkvæmt áætlun…. enda að styttast í maraþonið í ágúst. Við sjáum hvernig það gengur.

Ég komst lítið í að skrifa fyrri hluta mánaðarins en síðari hluta maí sat ég við og bættust um 8000 orð við ritgerðina. Það er eins með skrifin og hlaupin… í júní verður bara bætt í enda styttist í skilafrest.

Dagskráin í júní: Skrifa – Hlaupa – Borða – Sofa: Repeat 😉

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s