Mánaðarsafn: apríl 2015

Marsmánuður – uppgjör

Mars var þriðji lengsti hlaupamánuðurinn frá því ég fór að skrá hjá mér hlaupin fyrir þremur árum síðan, en ég hljóp samtals 157,1 km í mánuðinum (lengsti mánuðurinn fram að þessu var september 2014 þegar ég hljóp 174,8 km). Þar … Halda áfram að lesa

Birt í Doktorsrannsókn, Hlaup, Markmið | Færðu inn athugasemd