Mánaðarsafn: mars 2015

Síðasti Flandrasprettur vetrarins

Síðasti Flandrasprettur vetrarins var á fimmtudag. Ég bætti tímann minn um 1,10 mín og hljóp á 27,33 mín. Skemmtilegt hlaup og ég var mjög sátt við tímann og hvernig mér leið í sjálfu hlaupinu. Ég fór á námskeið í núvitund … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Febrúarannáll

Febrúarmánuði lokið og dimmasti tíminn liðinn. Framundan er vorið með öllum sínum vonum og væntingum. Birtan komin núþegar þó eitthvað þurfi að bíða lengur eftir sól og hita. Febrúar var umhleypingarsamur og ekki alltaf auðvelt að drífa sig út og … Halda áfram að lesa

Birt í Doktorsrannsókn, Hlaup, Hreyfing, Markmið | Ein athugasemd