Mánaðarsafn: desember 2014

Uppgjör fyrir árið 2014

Ég setti mér nokkur hlaupa- og heilsutengd markmið fyrir árið 2014 eins og sjá má í þessum pistli hér, sem ég skrifaði fyrir ári síðan. Nú, þegar árinu er að ljúka, er við hæfi að líta til baka og skoða … Halda áfram að lesa

Birt í Doktorsrannsókn, Hlaup, Hreyfing, Markmið, Matur | Færðu inn athugasemd

Vetrarhlaup

Hvaða heilvita manneskja æðir út í myrkur, kulda og hríðarbyl til að hlaupa? Jú, ég gerði það í morgun. Og reyndar líka í gær. Og stefni aftur út annað kvöld. Ég hef skorað skammdegið á hólm og neita að leyfa … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd