Mánaðarsafn: október 2014

Hálfmaraþon #4: München

Loksins, loksins kem ég því í verk að skrifa pistil um hálfmaraþonið í München, sem fram fór þann 12. október síðastliðinn. Fyrsta hlaupið sem ég tek þátt í erlendis. Við ákváðum nokkur í Flandra að stefna á þetta hlaup strax … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög, Hlaup, Hreyfing, Keppni, Markmið | Færðu inn athugasemd