Dagssafn: ágúst 31, 2014

Tindahlaup í Mósó og uppgjör fyrir ágúst

Tók þátt í svakalega skemmtilegu utanvegahlaupi í Mosfellsbæ í gær, svokölluðu Tindahlaupi. Hægt var að velja um að fara á sjö tinda, fimm tinda, þrjá tinda eða einn tind. Þetta var í fyrsta sinn sem stysta vegalengdin var í boði … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup, Hreyfing, Keppni | 2 athugasemdir