Dagssafn: ágúst 15, 2014

Hreppslaugarhlaup – 14,2 km

Í gær tók ég þátt í Hreppslaugarhlaupi í annað sinn. Í fyrra fór ég 7 km í þessu hlaupi en að þessu sinni tók ég allan hringinn sem er 14,2 km. Það voru mun fleiri þátttakendur en í fyrra, sennilega … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Ein athugasemd