Mánaðarsafn: ágúst 2014

Tindahlaup í Mósó og uppgjör fyrir ágúst

Tók þátt í svakalega skemmtilegu utanvegahlaupi í Mosfellsbæ í gær, svokölluðu Tindahlaupi. Hægt var að velja um að fara á sjö tinda, fimm tinda, þrjá tinda eða einn tind. Þetta var í fyrsta sinn sem stysta vegalengdin var í boði … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup, Hreyfing, Keppni | 2 athugasemdir

Hálfmaraþon #3 – Reykjavíkurmaraþon

Um helgina hljóp ég hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoni. Þetta var þriðja hálfmaraþonið mitt og nákvæmlega ár frá því ég hljóp þessa vegalengd í fyrsta sinn, og þá sömu braut. Ég sagði frá upplifuninni við að hlaupa hálfmaraþon í fyrsta sinn í … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Hreppslaugarhlaup – 14,2 km

Í gær tók ég þátt í Hreppslaugarhlaupi í annað sinn. Í fyrra fór ég 7 km í þessu hlaupi en að þessu sinni tók ég allan hringinn sem er 14,2 km. Það voru mun fleiri þátttakendur en í fyrra, sennilega … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Ein athugasemd