Fimm dagar í Mývatn

Nú eru bara fimm dagar í hálfmaraþonið í Mývatnsmaraþoni. Hljóp meira í maímánuði en ég hef gert áður, eða samtal 165,4 km. Til samanburðar þá fór ég samtals 96,8 km í maímánuði í fyrra.

Ég er bara ágætlega stemmd fyrir hlaupið næsta laugardag. Ég á von á að verða á betri tíma en ég var í hálfmaraþoninu í Reykjavík síðasta ágúst, þegar ég var 2 klst 41 mínútu. Vil helst vera innan við tvo og hálfan tíma, en allt umfram það verður bara skemmtilegur bónus. Mikilvægast samt bara að slaka á og hafa gaman af þessu.

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Hlaup. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Fimm dagar í Mývatn

  1. 165,4!!! Það er dágóður slatti 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s