Mánaðarsafn: maí 2014

Skemmtilegt 10 km hlaup

Sumir hlaupadagar eru skemmtilegri en aðrir og þriðjudagskvöldið 20. maí var alveg sérlega skemmtilegt. Skellti mér í 10 km hlaup í Reykjavík með fimm Flöndrurum og náði að bæta 10 km tímann minn umtalsvert. Hljóp á 61,13 mín sem var … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Fjórar vikur í hálfmaraþon

Náði í fyrsta sinn að hlaupa 40 km á einni viku. Ekki að það hafi í sjálfu sér verið eitthvert sérstakt markmið, en þegar ég var að ákveða vegalengd í morgun datt mér í hug að væri skemmtilegt að miða … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd