Dagssafn: mars 29, 2014

Mars er „met“mánuður :-)

Mars er búinn að vera alveg frábær hlaupamánuður. Í fyrsta lagi þá bætti ég metið mitt hvað varðar fjölda kílómetra í mánuði. Er komin upp í 119,4 km í marsmánuði og á enn eftir að mæta á eina hlaupaæfingu áður … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni, Markmið | 2 athugasemdir