Bæting í 5 km

Síðasti Flandrasprettur vetrarins var í gær. Bætti  mig um 67 sekúndur frá því fyrir fjórum vikum síðan og hljóp á 32,16 mín. Þetta er 1,43 mín betri tími en ég náði í marssprettinum í fyrra þannig að ég er bjartsýn fyrir sumarið 🙂 Leið mjög vel allt hlaupið.

Annars var þetta skemmtilegt hlaup og góð stemming. Jakkamátun á undan (við erum að panta jakka og peysur fyrir hópinn), og kakó og verðlaunaafhending á eftir. Og svo að sjálfsögðu allir í pottinn á eftir.

Mamma og pabbi voru veðurteppt í Borgarnesi (Öxnadalsheiðin ófær) þannig að þau komu og fylgdust með og tóku þessar myndir sem ég birti með pistlinum.

Ánægð eftir vel heppnað hlaup.

Ánægð eftir vel heppnað hlaup.

Ég og Stefán að undirbúa verðlaunaafhendinguna eftir hlaupið.

Ég og Stefán að undirbúa verðlaunaafhendinguna eftir hlaupið.

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Hlaup, Hreyfing, Keppni. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s