Dagssafn: mars 14, 2014

Þrjú hálfmaraþon árið 2014

Í morgun skráði ég mig í þrjú hálfmaraþon. Það fyrsta verður á Mývatni 7. júní. Ég stefni svo að því að hlaupa aftur hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoni 23. águst og svo er það Múnchenferðin með Flandra þar sem ég ætla að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 3 athugasemdir