Mánaðarsafn: mars 2014

Mars er „met“mánuður :-)

Mars er búinn að vera alveg frábær hlaupamánuður. Í fyrsta lagi þá bætti ég metið mitt hvað varðar fjölda kílómetra í mánuði. Er komin upp í 119,4 km í marsmánuði og á enn eftir að mæta á eina hlaupaæfingu áður … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni, Markmið | 2 athugasemdir

Bæting í 5 km

Síðasti Flandrasprettur vetrarins var í gær. Bætti  mig um 67 sekúndur frá því fyrir fjórum vikum síðan og hljóp á 32,16 mín. Þetta er 1,43 mín betri tími en ég náði í marssprettinum í fyrra þannig að ég er bjartsýn … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Keppni | Færðu inn athugasemd

Þrjú hálfmaraþon árið 2014

Í morgun skráði ég mig í þrjú hálfmaraþon. Það fyrsta verður á Mývatni 7. júní. Ég stefni svo að því að hlaupa aftur hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoni 23. águst og svo er það Múnchenferðin með Flandra þar sem ég ætla að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 3 athugasemdir