Febrúarsprettur

Bætti besta tímann minn í Flandraspretti um 36 sekúndur. Náði líka að bæta 5 km tímann sem ég náði í Miðnæturhlaupinu í  júní 2013 um fimm sekúndur og þar með komin með nýtt PR 🙂 Tíminn minn í gær var sem sagt 33,23 mín.

Var ekkert sérstaklega vel fyrirkölluð fyrir hlaupið, en leið samt ágætlega svona þegar ég var komin af stað. Leiðin var að mestu leyti auð, en það var talsverður mótvindur fyrri hluta leiðarinnar. Þannig að þó ég sé ánægð með bætinguna þá held ég samt að ég eigi ennþá aðeins meira inni og stefni því ótrauð á bætingu aftur í Flandraspretti í mars, eftir fjórar vikur.

Búin að léttast um 4 kg síðan í byrjun janúar 2014. Það munar um það.

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Hlaup, Keppni, Markmið. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Febrúarsprettur

  1. Magga sagði:

    Þú duglega kona, bæði í bætingu og léttingi! Algjör snillingur!

    Kv. Margrét flandrari

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s