Mánaðarsafn: janúar 2014

Fyrsta tímatökuhlaup ársins

Ég tók þátt í Flandraspretti í gær (5 km), sem jafnframt var fyrsta tímatökuhlaupið árið 2014. Ég var alveg ákveðin í að taka þátt til að koma mér almennilega í gang í hlaupunum eftir smá hægagang síðari hluta nóvember og … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Matur | 2 athugasemdir