Breytingar á síðu…

Síðan er búin að fá smá andlitslyftingu. Setti inn nýja forsíðumynd, frá Jökulsárhlaupinu sumarið 2012. Ég held upp á þessa mynd því hún er tekin rétt þegar ég er að koma í mark eftir tveggja tíma hlaup og ég man hvað ég var hamingjusöm og glöð einmitt á þessu augnabliki. Bætti líka inn sérstökum hnapp sem gefur yfirlit yfir almenningshlaup sem ég hef tekið þátt í.

Árið 2014 langar mig að breikka aðeins umfjöllun á þessu bloggi og vera með fleiri færslur sem tengjast ekki endilega hlaupum, heldur lífsstíl í breiðari skilningi, bæði hvað varðar hreyfingu, matarræði og ýmislegt annað sem hefur áhrif á lífsgæði. Við sjáum til hvernig þetta þróast.

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s