Mánaðarsafn: nóvember 2013

Síðbúinn meistaramánuður – Vika 4

Þessi vika bar það með sér að skammdegið hefur nú lagst á með fullum þunga og ég orðin heldur lúin á skrifum eftir að hafa setið við í mánuð. En hér kemur yfirlit yfir viku fjögur: Markmið 1: Skrifa eitthvað … Halda áfram að lesa

Birt í Markmið | Ein athugasemd

Síðbúinn meistaramánuður – Vika 3

Það gekk á ýmsu viku 3. Tölvan var með vandræði einn daginn, en tókst sem betur fer að laga næsta morgun. Í lok vikunnar fór síðan annað hnéið að stríða mér og ekki alveg ljóst hvað það mun þýða varðandi … Halda áfram að lesa

Birt í Markmið | Færðu inn athugasemd

Síðbúinn meistaramánuður – Vika 2

Vika 2 var heldur skrykkjótari en vika 1. Markmið 1: Skrifa eitthvað í ritgerðinni á hverjum virkum degi í mánuðinum. Föstudagur 8.11 – 1657 orð Mánudagur 11.11 – 495 orð Þriðjudagur 12.11 – 0 orð! Miðvikudagur 13.11 – 582 orð … Halda áfram að lesa

Birt í Markmið | Ein athugasemd

Síðbúin meistaramánuður – Vika 1

Það gekk vel að halda sig við efnið í fyrstu viku nóvember. Markmið 1: Skrifa eitthvað í ritgerðinni á hverjum virkum degi í mánuðinum. Föstudagur 1.11 – 610 orð Mánudagur 4.11 – 375 orð Þriðjudagur 5.11 – 884 orð Miðvikudagur … Halda áfram að lesa

Birt í Markmið | Færðu inn athugasemd

Síðbúinn meistaramánuður

Október var mánuður þar sem ég var á þeytingi, bæði á milli landshluta og milli landa. Ég lét því meistaramánuð fram hjá mér fara og setti mér engin sérstök markmið fyrir mánuðinn, annað en að sinna því sem var á … Halda áfram að lesa

Birt í Doktorsrannsókn, Hreyfing, Markmið | Færðu inn athugasemd

Októberuppgjör

Októbermánuður var heldur skrikkjóttur hvað hreyfingu varðar. Fór ágætlega af stað, og endaði ágætlega, en miðjan var heldur endasleppt. Fyrstu viku mánaðarins var ég heima í Borgarnesi, og fór þá á Flandraæfingar, en síðan var ég í tíu daga ferðalagi … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið | 2 athugasemdir