Dagssafn: október 18, 2013

Fínasti Flandrasprettur

Fyrsti Flandrasprettur vetrarins var í gær, fimmtudaginn 17. okt. Ég var aðeins fúl með tímann minn, en það var samt mjög gaman að taka þátt, fínasta veður (4-5°C, þurrt og næstum logn), og skemmtileg stemmning. Var talsvert af fólki sem … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Færðu inn athugasemd