Uppgjör fyrir september

Ég hljóp samtals 110 km í september sem er nokkrum kílómetrum lengra en ég fór í júlí og því nýtt met hvað varðar vegalengd á mánuði 🙂 Hljóp samtals 15 daga af 30 og hreyfði mig auk þess eitthvað sex daga í viðbót (2x í sund; 750 metrar í hvert sinn / 3x í 75 mínútna hot yoga og 1x í 45 mínútna Tæbó). Þannig að september var fínn mánuður hvað varðar hreyfingu. Matarræðið var líka betra en oft áður.

Í október verð ég mun meira á ferðinni en raunin var í september, og því áskorun að halda sig við efnið. En ég mun gera mitt besta 🙂

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Hreyfing. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Uppgjör fyrir september

  1. Magga sagði:

    Flott hjá þér 🙂 Og þú rúllar októbermánuði upp mín kæra 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s