Dagssafn: september 15, 2013

„Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar“

Fyryrsögn er tilvísun í undirtitil bókarinnar Máttur viljans eftir Guðna Gunnarsson. Síðustu 1-2 vikur hef ég verið að hugsa mikið um matarræði. Ástæðan er í raun aðallega sú að ég hef haft tíma. Ég er í leyfi frá vinnunni minni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd