Dagssafn: ágúst 31, 2013

Hreyfing í ágúst

Þrátt fyrir hálfmaraþonið skokkaði ég ekki nema rétt rúma 60 km í ágúst (62 km). Þetta er talsvert minna en í maí, júní og júlí, þegar ég var að skokka um 100 km í hverjum mánuði. Aðalástæðan er sú að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd