Dagssafn: ágúst 17, 2013

Hreppslaugarhlaup

Ég hafði ætlað að hlaupa 14,2 km í þessu hlaupi (allan Hreppslaugarhringinn) en ákvað að breyta í 7 km í ljósi álagsmeiðslanna í fjallgöngunni tíu dögum fyrr. Vildi ekki taka neina áhættu fyrir hálfmaraþonið þann 24. ágúst. Hlaupið gekk ágætlega, … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Færðu inn athugasemd