Mánaðarsafn: ágúst 2013

Hreyfing í ágúst

Þrátt fyrir hálfmaraþonið skokkaði ég ekki nema rétt rúma 60 km í ágúst (62 km). Þetta er talsvert minna en í maí, júní og júlí, þegar ég var að skokka um 100 km í hverjum mánuði. Aðalástæðan er sú að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Fyrsta hálfmaraþonið

Náði aðal hlaupamarkmiði ársins á laugardag þegar ég tók þátt í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni. Kom í mark á 2.44,00 byssutíma, en flögutíminn var 2.41,30. Var þreytt eftir hlaupið, talsvert stirð um kvöldið, en að öðru leyti bara nokkuð spræk. … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | 6 athugasemdir

Hreppslaugarhlaup

Ég hafði ætlað að hlaupa 14,2 km í þessu hlaupi (allan Hreppslaugarhringinn) en ákvað að breyta í 7 km í ljósi álagsmeiðslanna í fjallgöngunni tíu dögum fyrr. Vildi ekki taka neina áhættu fyrir hálfmaraþonið þann 24. ágúst. Hlaupið gekk ágætlega, … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Keppni | Færðu inn athugasemd

Lónsöræfi

Ég er nýkomin heim úr 3ja daga göngu um Lónsöræfi.Krefjandi ganga í frekar leiðinlegu veðri (vindur og heldur kalt, en að mestu þurrt). En náttúran var dásamlega falleg og félagsskapurinn góður, þannig að ég er alsæl með ferðina. Ég hef … Halda áfram að lesa

Birt í Ferðalög, Fjallgöngur, Hreyfing | Færðu inn athugasemd

Hreyfing í júlí

Í júlí skokkaði ég samtals 104,3 km. Ég fór líka nokkrum sinnum í sund og synti 500-750 metra í hvert sinn, nokkrum sinnum í jóga (45 mín eða lengur) og í eins dags fjallgöngu úr Lundareykjadal yfir í Skorradal, sem … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd