Mánaðarsafn: júlí 2013

Jákvæðar og neikvæðar hugsanir

Ætlaði ekki að nenna….en dreif mig út í stuttan Hrafnaklettshring (2,43 km hér í hverfinu). Skokka þennan hring af og til. Hef oft notað,hann þegar ég er að koma mér af stað eftir hlé, og eins til að taka tímann … Halda áfram að lesa

Birt í Hreyfing | Færðu inn athugasemd

21,1 km í fyrsta sinn…

Eitthvað fannst mér óþægilegt að vera búin að skrá mig í hálfmaraþon án þess að hafa nokkurntíman farið þá vegalengd. Þannig að í dag dreif ég mig 21,1 km. Tók mig 3 klukkutíma, fjórar mínútur og sextán sekúndur (3.04,16) eða … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup | Færðu inn athugasemd

Fjallaskokk yfir Bíldsárskarð

Bíldsárskarð er er gönguleið sem á sér sögu í föðurfjölskyldunni minni. Þarna hafa margir gengið, og sjálf fór ég fyrst yfir skarðið sex ára gömul. Árið 2009 stóðu þær frænkur mínar Sigga og Drífa fyrir minningargöngu um pabba sinn, Jón … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup | Færðu inn athugasemd

Fyrsta skokk eftir flensu

Júlí átti að vera mánuðurinn sem ég hefði nægan tíma til að einbeita mér að hlaupunum. Komin í sumarfrí, og sá mánuður sem veðrið er oftast gott. Það var ekki á áætlun að liggja í flensu í tæpa viku! En … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Veikindi | Færðu inn athugasemd

Hamingjuhlaup á Hólmavík

Hamingjuhlaupið á Hólmavík stóð algjörlega undir nafni. Hljóp 15 km og var glöð og sæl allan tímann. Ekki frá því nema hamingjan hafi vaxið eftir því sem kílómetrunum fjölgaði, og virtist þreytan sem fylgdi ekki draga neitt úr þessari gleðitilfinningu. … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup | Færðu inn athugasemd

5 km í Miðnæturhlaupi

Eitt af markmiðum ársins var að bæta tímann minn í 5 km hlaupi miðað við tímann sem ég náði í Fossvogshlaupinu í lok ágúst 2012 (þá var ég 33,57 mín). Það tókst ekki í Flandrasprettum vetrarins (var 33,59 mín í … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Markmið | Færðu inn athugasemd

Uppgjör fyrir júní…

Í júní skokkaði ég samtals 98,8 km. Þar með er heildarkílómetrafjöldi yfir árið kominn upp í 481,4 km. Þannig að ég er tæplega 20 km á „eftir áætlun“ miðað við að árið er hálfnað og ég stefni á að ná … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið | Færðu inn athugasemd