Dagssafn: júní 9, 2013

Skemmtilegt laugardagsskokk…

Suma daga þarf ekkert átak að koma sér af stað í hlaupatúrinn. Þannig var það á laugardaginn. Á föstudagskvöldi ákváðum við Sigga Júlla, hlaupavinkona úr Flandra, að fara í hlaupatúr klukkan hálftíu á laugardagsmorgni, hlaupa 7-8 kílómetra, og síðan í … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup | Færðu inn athugasemd

30 daga áskoranir…

Upp á síðkastið hef ég verið að finna mér skemmtilegar leiðir til að beina athyglinni að heilbrigðum lífsstíl og koma mér upp góðum venjum. Átak eitt og sér skilar yfirleitt litlu…. maður er duglegur í smá tíma og svo gefst … Halda áfram að lesa

Birt í Markmið, Matur | Færðu inn athugasemd