Dagssafn: júní 2, 2013

Uppgjör fyrir maí…

Í maí skokkaði ég samtals 96,3 km samkvæmt því sem ég hef skráð hjá mér í þartilgerðu excelskjali (og ekki lýgur excel!). Þannig að ég er aftur komin á ágætt skrið eftir fremur „slappan“ apríl, þar sem kílómetrarnir voru ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Fjallgöngur, Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd