Marsmánuður

Í mars hljóp ég samtals rétt tæpa 70 km. Heldur minna en í janúar og febrúar, sem var fyrirsjáanlegt vegna ráðstefnu og ferðalags.

Er í Seattle núna og búin að fara tvisvar sinnum út að skokka, í fyrradag og í morgun í mjög fallegu umhverfi (skógur, strönd ofl). Nýti mér það að vegna tímamismunar er ég glaðvöknuð snemma á morgnanna, löngu áður en Julie vinkona, sem ég gisti hjá, er komin á stjá. Í morgun tók ég myndavélina með mér og tók slatta af myndum. Ætla að blogga og setja inn myndir með við tækifæri, þegar ég hef meiri tíma.

Fer til San Francisco á miðvikudag á ráðstefnu og verð í fjóra daga. Sé til hvort ég kemst eitthvað út að skokka þar, fer eftir bæði dagskrá og hvernig umhverfið nálægt hótelinu er.

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Hlaup, Hreyfing. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við Marsmánuður

  1. Bið að heilsa vorinu í USA!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s