Mánaðarsafn: mars 2013

Síðasti Flandraspretturinn….

…var á fimmtudaginn (21. mars). Ég tók þátt og kom í mark rétt undir 34 mínútum (33.59) og bætti þar með tímann minn frá því fyrir fjórum vikum síðan um 37 sekúndur. Hér kemur yfirlit yfir tímana í öll skiptin … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Markmið | Ein athugasemd