Smá tölfræði….

Jæja, þá er síðasta skokki ársins lokið og lokatölur komnar í hús 😉 Á árinu 2012 skokkaði ég samtals 678 km. Ég byrjaði ekki að skrá hjá mér kílómetrana eftir hvert skokk fyrr en í mars (skokkaði reyndar lítið sem ekkert í janúar og febrúar hvort eð er). Hér kemur yfirlit yfir árið:

Hlaup_2012_Línurit

Eins og sést er ágætur stígandi. Það eru reyndar frekar fáir kílómetrar í júli, en það skýrist ekki af hreyfingarleysi, heldur því að í þessum mánuði var ég mjög dugleg í fjallgöngum og skokkaði minni í staðinn. Fór  m.a. á Vikrafell, á Súlur, fór yfir Bíldsárskraðið, gekk úr Hljóðaklettum og í Ásbyrgi og svo var líka vikulöng gönguferð á Hornstrandir í júlí. Mest skokkaði ég í september, þegar ég setti mér það markmið að ná 100 km á einum mánuði,  en svo datt vegalengdin hressilega niður í október þegar ég tognaði. En hefur verið að síga hægt og rólega upp á við síðan þá.

Um Auður H Ingólfsdóttir

Audrey from Iceland
Þessi færsla var birt undir Hlaup. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s