Mánaðarsafn: desember 2012

Smá tölfræði….

Jæja, þá er síðasta skokki ársins lokið og lokatölur komnar í hús 😉 Á árinu 2012 skokkaði ég samtals 678 km. Ég byrjaði ekki að skrá hjá mér kílómetrana eftir hvert skokk fyrr en í mars (skokkaði reyndar lítið sem … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup | Færðu inn athugasemd

Hlaupamarkmið fyrir árið 2013

Nýtt ár lítur brátt dagsins ljós. Nýju ári fylgja ný  markmið. Árið 2012 var fyrsta árið í langan tíma þar sem hlaupin urðu eitthvað annað og meira en nokkurra vikna „átak“ að sumri til. Þau urðu hluti af lífsstíl. Lífsstíl … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing, Markmið | Færðu inn athugasemd

Frábær Flandrasprettur

Þriðji Flandraspretturinn var í kvöld og sá fyrsti sem ég gat tekið þátt í. Þetta er hlauparöð sem skipulög er á vegum hópsins í vetur, samtals sex 5 km hlaup, alltaf þriðja fimmtudag í mánuði, tímabilið okt-mars. Ég var hálf … Halda áfram að lesa

Birt í Hlaup, Hreyfing | Færðu inn athugasemd

Sex dagar í skuld

Ég stóð mig ágætlega í hreyfingarátakinu fyrstu 17 dagana. Tímabilið 19.11-5.12 hreyfði ég mig sem sagt a.m.k. 30 mínútur á dag. Fór yfirleitt að skokka 3-4 x í viku en fór í göngutúra hina dagana og stöku sinnum í jóga. … Halda áfram að lesa

Birt í Hreyfing | 2 athugasemdir